Barton & Guestier

Barton&Guestier er nærri 300 ára gamalt franskt vínhús, sem er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu og útflutningi á frönskum vínum. Úrvalið nær yfir helstu vínræktarhéruð Frakka – Bodeaux, Loire dalinn, Burgundy, Rínardalinn, Languedc, Gascony og Korsíku.

Categories: ,