Showing the single result

Krombacher

Krombacher er vinsælasti bjór Þjóðverja. Bjórinn er bruggaður eftir “Reinheitsgebot” – hreinleikalögum sem sett voru á í Þýskalandi árið 1516 til að tryggja að bjórframleiðsla færi eftir ströngustu gæðareglum. Hráefnin koma úr nálægum héruðum og einungis eru notað lindarvatn úr 18 brunnum sem staðsettir eru í grennd við þorpið Krombach, þar sem öll framleiðsla fer fram.

Krombacher er opinber styrktaraðili þýsku efstu deildarinnar í knattspyrnu – Bündesliga.