Við í hnotskurn

Karl K. Karlsson ehf hefur verið ríkur þátttakandi í lífi Íslendinga og þeirra neysluvenja allt frá árinu 1946. Ávallt hefur rík áhersla verið lögð á innflutning á hágæða vörum af ýmsum toga og oftar en ekki, fyrir tilstuðlan félagsins, hafa vörumerki fyrst litið dagsins ljós hér á Íslandi sem eru nú fastir liðir á borðum okkar heima við.
Lífsgæði, fjölbreytni og hollusta eru aðalsmerki okkar og auðvitað bara að hafa gaman af lífinu. Það gerum við með því að deila með Íslendingum úrvali gæðavína, bjóra, sterku áfengi auk matar, sælgætis, drykkjar- og hreinlætisvara af hæstu gæðum.
Við erum stolt af úrvali okkar og leitumst við að veita hverjum og einum okkar viðskiptavini gæðaþjónustu og vöruvals þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Við hlökkum til framtíðarinnar með ykkur…

Hjá Karli K. Karlssyni starfar fjölbreyttur hópur, hver með sérfræðiþekkingu á sínu sviði. Okkar markmið er að veita úrvalsþjónustu í hvívetna svo ekki hika við að hafa samband.

Smelltu hérna að neðan til að senda okkur skilaboð í gegnum vefinn..

Við á samfélagsmiðlum

Something is wrong.
Instagram token error.
Load More